Nýbyggingar

Vesturvin - Reykjavík

Forsala er hafin á íbúðum í húsunum Vesturvin V1 og V2, samtals 94 íbúðir. Húsin tvö standa við Ánanaust og hafa einstakt útsýni til sjávar og fjalla. Húsin eru sjö hæðir og flestar íbúðir með stæði í bílageymslu.

Verkefnið felst í uppbyggingu sex húsa á svæðinu sem kallast munu hvert á við annað en hafa um leið sín einstöku einkenni....

SJÁ NÁNAR

Eskiás - Garðabær

Eskiás 1-10 er ný gata á grónum stað í Ásahverfinu í Garðabænum skammt frá skólum, leikskólum, íþróttasvæði og verslunarkjarna í miðbæ Garðabæjar. Eskiás liggur fyrir ofan Sjálandshverfið og nýtur því útsýnis í átt til sjávar og yfir til borgarinnar. Staðsetningin er örstutt frá megin ökuleiðum og einnig er gert ráð fyrir einni af...

SJÁ NÁNAR

Dunhagi - Reykjavík

Dunhagi 18-20 er nýuppgert lyftuhús í Vesturbæ Reykjavíkur, einu rótgrónasta og vinsælasta hverfi borgarinnar.

Í húsinu verða alls 21 íbúð á 4 hæðum auk kjallara, en stærð íbúða er á bilinu: 45-160 fermetrar og er meðalstærð íbúða 76 fermetrar. Þá verður einnig um 400 fermetra verslunar og þjónusturými á jarðhæð hússins.

SJÁ NÁNAR

Hlíðarendi - Reykjavík

Smyrilshlíða 9 og 11, Valshlíð 10 og 12.

Glæsilegar og vandaðar íbúðir eru nú til sölu á Hlíðarenda við rætur Öskjuhlíðar í Reykjavík. Frábær staðsetning nálægt miðpunkti miðbæjarins í glænýju póstnúmeri, 102 Reykjavík. Stutt er í alla helstu þjónustu, frábærar gönguleiðir, íþróttir, samgöngur, iðandi...

SJÁ NÁNAR

Móabyggð – Þorlákshöfn

Hamrakór hefur hafið byggingar á nýrri íbúabyggð í Ölfusi. Byggingarnar samanstanda af lágreistum fjölbýlishúsum þar sem lögð er áhersla á hagkvæman kost með fjölbreyttum íbúðagerðum fyrir fólk sem vill búa í fjölbýlishúsum með marga af kostum sérbýlis. Húsin verða staðsteypt, einangruð að utan og klædd álklæðningu. Þá...

SJÁ NÁNAR

Rökkvatjörn 1

Við Rökkvatjörn 1 í Úlfarsárdal eru að rísa 58 íbúðir sem skiptast í þrjá áfanga. Fyrsti áfangi er að Jarpstjörn 2 - 4 og eru íbúðirnar tilbúnar til afhendingar. Áfangi tvö liggur að Gæfu- og Rökkvatjörn, samtals 21 íbúð sem áætlað er til afhendingar haustið 2023. Síðasti áfanginn eru 16 íbúðir við Skyggnisbraut 13 - 15 og er...

SJÁ NÁNAR