Nýbyggingar

Orkureitur - Reykjavík

Á Orkureitnum verða byggð íbúðarhús í fjórum áföngum. Hús A er komið í sölu en þrír aðrir áfangar munu svo bætast við á næstu árum. Samtals verða 436 íbúðir byggðar á reitnum en í húsi A verða 68 íbúðir af ýmsum stærðum sem henta bæði einstaklingum og fjölskyldum. Stórt bílastæðahús verður tengt öllum...

SJÁ NÁNAR

Vesturvin - Reykjavík

Sala er hafin á íbúðum í húsunum Vesturvin V1 og V2, samtals 65 íbúðir. Húsin tvö standa við Ánanaust og hafa einstakt útsýni til sjávar og fjalla. Húsin eru sjö hæðir og flestar íbúðir með stæði í bílageymslu. Afhending fyrstu íbúða fer fram sumarið 2024.

Einnig er hafin forsala á 57 íbúðum í Vesturvin V3 sem verða til afhendingar í...

SJÁ NÁNAR

Heklureitur - Reykjavík

Forsala er hafin á glæsilegum penthouse íbúðum á Heklureitnum í Reykjavík. Íbúðir eru til afhendingar haustið 2025. Eftirsóknarverð staðsetning í miðborginni í göngufæri við ótal veitingastaði, menningarhús og stutt að renna sér inn á helstu stoðbrautir borgarinnar.

Íbúðir eru með einstaklega rúmum þakgörðum og frábæru útsýni. Fágun...

SJÁ NÁNAR

Borgartún 24 - Reykjavík

Við Borgartún 24 er að rísa 64 íbúða fjölbýlishús á 7 hæðum.
Einstök staðsetning í hjarta borgarinnar nærri helstu atvinnusvæðum og útivistarmöguleikum.
Fullbúnar íbúðir með vönduðum innréttingum, gæða heimilistækjum og bílakjallara.
Steinsnar frá helstu menningarviðburðum borgarinnar.

Hönnun hússins:
B24 er sjö...

SJÁ NÁNAR

Áshamar 2-10 - Hafnarfjörður

Sala er hafin á glæsilegum fjölbýlishúsum í Svansvottuðu ferli í Hamranesi í Hafnarfirði. Í húsunum eru 140 íbúðir, allt frá tveggja herbergja til fjögurra herbergja íbúða. Íbúðirnar eru bjartar og nútímalegar með hagnýtu skipulagi – afhendast fullbúnar með gólfefnum og eldhústækjum. Glæsilegt hverfi í nágrenni við stórkostlega náttúru,...

SJÁ NÁNAR

Áshamar 12-26 - Hafnarfjörður

Áshamar 12-26 í Hamranesi er kjarni sex nútímalegra fjölbýlishúsa með 154 íbúðum. Íbúðirnar eru tveggja til fjögurra herbergja og gefa möguleika á að bæta við herbergi. Breytt úrval fyrir allar gerðir fjölskyldna þar sem hugað er að öryggi í umferðinni með góðum göngustígum og gangnakerfi. Húsin eru nærri náttúruperlum sem eru vinsælar til útivistar....

SJÁ NÁNAR

Móabyggð – Þorlákshöfn

Hamrakór hefur hafið byggingar á nýrri íbúabyggð í Ölfusi. Byggingarnar samanstanda af lágreistum fjölbýlishúsum þar sem lögð er áhersla á hagkvæman kost með fjölbreyttum íbúðagerðum fyrir fólk sem vill búa í fjölbýlishúsum með marga af kostum sérbýlis. Húsin verða staðsteypt, einangruð að utan og klædd álklæðningu. Þá...

SJÁ NÁNAR

Eskiás - Garðabær

Eskiás 1-10 er ný gata á grónum stað í Ásahverfinu í Garðabænum skammt frá skólum, leikskólum, íþróttasvæði og verslunarkjarna í miðbæ Garðabæjar. Eskiás liggur fyrir ofan Sjálandshverfið og nýtur því útsýnis í átt til sjávar og yfir til borgarinnar. Staðsetningin er örstutt frá megin ökuleiðum og einnig er gert ráð fyrir einni af...

SJÁ NÁNAR

Grímsgata 2 - 4 Garðabær

Grímsgata 2-4 í Urriðaholti er nýtt vandað lyftuhús með alls 33 2ja - 5 herbergja íbúðum á einstaklega góðum útsýnisstað. Hluta íbúðanna fylgir stæði í bílageymslu. Öllum íbúðum fylgir sérgeymsla í sameign. Hús byggt af ÞG verk sem eru traustir og góðir byggingaraðilar. Íbúðir eru tilbúnar til afhendingar í maí/júní 2024.
...

SJÁ NÁNAR

Rökkvatjörn 1 – Reykjavík

Við Rökkvatjörn 1 í Úlfarsárdal eru að rísa 58 íbúðir sem skiptast í þrjá áfanga. Fyrsti áfangi er að Jarpstjörn 2 - 4 og eru íbúðirnar tilbúnar til afhendingar. Áfangi tvö liggur að Gæfu- og Rökkvatjörn, samtals 21 íbúð sem áætlað er til afhendingar haustið 2023. Síðasti áfanginn eru 16 íbúðir við Skyggnisbraut 13 - 15 og er...

SJÁ NÁNAR