Eignamiðlun kynnir:
Byggingarlóðir í hraunjaðrinum við gamla Álftanesveginn í einstakri náttúrufegurð. Fallegt og rólegt umhverfi á eftirsóttum stað í Garðabæ. Um er að ræða fjórar lóðir við Kjarrprýði 4 - 10 að stærðinni 1300 - 1900 fm hver. Áhugasamir óski eftir frekari upplýsingum frá fasteignasala.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Bergmann Jónsson í síma 839-1600 eða [email protected]Nánari lýsing:Kjarrprýði 6 er 1.315 fm lóð þar sem gert er ráð fyrir einbýlishúsi á einni eða tveim hæðum. Nýting á byggingarreit er 50%. Fasteignanúmer: 2527541. Landnúmer: 235763.
Byggingarleyfisgjöld hafa verið greidd af lóðinni. Kaupandi greiðir gatnagerðargjöld af eigninni.
Leitið nánari upplýsinga og skoðunar á lóðinni hjá sölumanni.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. (0,4% ef um er að ræða fyrstu eign)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr kauptilboði.
Eignamiðlun ehf. - Grensásvegur 11, 108 Reykjavík - [email protected] - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali.***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook