Eignamiðlun kynnir:
Ný íbúð við Skógarveg 6 i Fossvogsdalnurn i Reykjavik. Íbúðinni fylgir stæði i bílgeymslu. Vandaðar innréttingar, myndavéladyrasími og Gólfhiti. Íbúð 116. Íbúðin afhendist fullbúin með öllum gólfefnum. Húsið er steinsteypt, einangrað að utan og klætt að utan. Allir gluggar eru ísteyptir timbur-álgluggar.
Tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með 18,4 fm sérafnotareit.
Stærð: 75,7 fm, þar af 6,5 fm geymsla i sameign .
Stæði i bilageymslu fylgir eigninni.
Forstofa: Fataskápur
Eldhús: innrétting með eyju.
Stofa: Eldhús og stofa eru í opnu rými. Út frá stofu er sérafnotareitur.
Hjónaherbergi með fataherbergi inn af.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja, upphengt salerni, vönduð innrétting.
Þvottahús: Flísalagt.
Sérgeymsla í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Húsið er steinsteypt, eingangrað að utan með steinull og klett að stærstum hluta með álklæðningu, timburklæðning er innaf flestum svölum. Allir gluggar eru
ísteyptir timbur-álgluggar með K-gleri. Stigahús eru teppalögð en andyri flísalögð.
Byggingaraðili er Dverhamrar ehf.
Arkitekt er Guðmundur Gunnlaugsson hjá Archus ehf.
Raflagnahönnun er unnin af Raflausnum.
Lagnahönnun og burðarþolshönnun er unnin af
verkfræðistofunni New Nordic Engineering.
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson Lögg. fasteignasali/leigumiðlari, í síma 824-9098, tölvupóstur hi[email protected] eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook